Takk fyrir frábært Bingó!!

Styrktarbingóið 10 maí, tókst frábærlega! Fjölmargir mættu og styrktu okkar frábæru börn. Styrktarbingóið er haldið árlega og alltaf á uppsstigningardag. Þökkum Íslenska Gámafélaginu fyrir að lána okkur matsalinn sinn (aftur) undir Bingóið og að sjálfsögðu öllum þeim sem gáfu okkur vinninga, en vinningarnir hafa aldrei verið fleiri né veglegri.

Beztu þakkirnar fáið þið sem mættu og gerðu þetta bingó að frábærri fjölskyldu skemmtun…..