Orðsending frá Göngudeild v. Covid 19

Um börn með sykursýki gildir eftirfarandi:

1. Sinna smitvörnum eins og allir í samfélaginu.
2. Breyta skömmtum eins og við önnur veikindi.
3. Skólum og dagvistun verður lokað af Sóttvarnalækni ef að ástæða er til. Ekki sér reglur um börn með sykursýki
4. Fylgjast með fréttum og vef Landlæknis.
5. Barnaspítalinn sinnir bráðum veikindum og ráðgjöf varðandi sykursýki eins og áður.
6. Teymið veitir ekki almennar upplýsingar varðandi COVID-19.
7. Þetta upplýsingabréf frá Barnaspítalanum verður uppfært eftir þörfum:
https://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Klinisk-svid-og-deildir/Kvenna–og-barnasvid/Barnaspitalinn/Tilkynningar/COVID-19_radleggingar_barnaspitali_hringsins_040320.pdf

fh diabetesteymis

Ragnar