Aðalfundarboð

Stjórn Dropans boðar til aðalfundar þriðjdudaginn 22.mars kl 20:00 Fundurinn fer fram á fjarfundarformi. Tengill er sendur út á póstlista og deilt á FB síðu foreldra T1 barna. Á dagskrá eru lögbundin aðalfundarstörf, stutt kynning á fyrirhugaðri sumarferð unglinga og önnur mál/umræður.

Búast má við hrókeringum í stjórn og þörf er á nýju fólki. Áhugasamir geta sett sig í samband við formann á tölvupóstfangið leifurgunnarsson(at)gmail.com eða í s:8689048 eða gefið kosta á sér á fundi. Búseta utan höfuðborgar er engin fyrirstaða.