Unglingaferð Dropans sumarið 2019

Að vanda stendur Dropinn fyrir unglingaferð í sumar. Þessi ferð er ætluð 14-18 ára unglingum (fædd 2001-2005). Farið verður til Svíþjóðar þar sem búið verður á skólaskipinu Kvartsita og siglt um í fallegu umhverfi á sléttum sjó og stundum ekki svo sléttum. Krakkarnir eru hásetar um borð og allir hjálpast að og skemmta sér. Flogið verður …