Reykjavíkurmaraþon 2018

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið en eins og síðustu ár er hægt að safna fyrir Dropann. Við hvetjum alla til að heita á einhvern af þeim góðhjörtuðu hlaupurum sem hlaupa til styrktar Dropans. Hér má sjá hlauparana:https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/454/dropinn-styrktarfelag-barna-med-sykursyki Valgeir Ólason er einn þeirra sem hleypur fyrir Dropann og hann sendi okkur smá pistil sem við viljum birta …