Forseti Íslands leggur Dropanum lið

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson mætti á Garðatorg í dag, 11. nóv, og lagði átaki Dropans og Lions klúbbsins Eikar, lið með því að leyfa Dropunum Breka Degi Jónssyni og Bergsteini Þór Leifssyni að mæla í sér blóðsykurinn. Einnig afhenti Guðni formanni Dropans og varaformanni, bindi og sokkapar sem fer á uppboð á mánudaginn …