Vinir Dropans

Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki starfrækir  verkefnið „Vinir Dropans“ þar sem ömmum, öfum, frænkum og frændum, eða bara öllum sem vilja sýna málefninu stuðning býðst að styrkja félagið um fjárhæð að eigin vali í gegnum heimabanka. Dropinn hefur starfað síðan 1995. Höfuðmarkmið félagsins er að stuðla að velferð barna og unglinga með sykursýki og að …

Námskeið um sykursýki skólabarna

Námskeið um sykursýki skólabarna verður haldið föstudaginn 8. apríl 2016 á Barnaspítala Hringsins fyrir starfsfólk leikskóla, skóla og frístundaheimila. Skráning hér.