Skráning í sumarbúðir barna hafin

Skráning í sumarbúðir barna að Löngumýri er hafin. Búðirnar fara fram dagana 9.-13.júní. Þátttökugjaldið er 28 þúsund en Samtök Sykursjúkra endurgreiða helming af kostnaði þeirra sem eru í félaginu.

Skráning fer fram á dropinn@dropinn.is:

Það sem koma þarf fram er nafn, kennitala, heimilisfang, nafn aðstandenda, kennitala og heimilsfang.

Finna má frekari upplýsingar um búðirnar hér.