Styrkur frá Inner Wheel

Stefanía Borg Thorsteinsson afhendir styrkinn
Stefanía Borg Thorsteinsson afhendir styrkinn.

Dropanum barst á dögunum rausnarleg peningagjöf frá Inner Wheel samtökunum á Íslandi. Styrkurinn var veittur á umdæmisþingi samtakanna sem fram fór laugardaginn 2.júní síðastliðinn. Ingrid Örk Kjartansdóttir dropamamma veitti styrknum móttöku og hélt við tilefnið smá fræðsluerindi.

Við þökkum Inner Wheel kærlega fyrir!