Dropanum bárust á dögunum tveir styrkir.

Þrjár vinkonur í Hveragerði sem héldu tombólu og söfnuðu fyrir Dropann en þetta voru þær Karítas Lilja (6), Íris Björk (7), Hekla Sól (6) og söfnuðust 7661 kr. Færum við þeim bestu þakkir fyrir stuðningin.

Svo var það Samfélagssjóður Landsbankans sem styrkir starfið að upphæð 500þ.kr. og færum við þeim bestu þakkir fyrir.