Fjölskylduhelgi Dropans

Fjölsylduhelgi Dropans verður haldin í fyrsta sinn í Þykkvabæ á suðurlandi laugardagaginn 22.júní. Viðburðurinn er ætlaður fjölskyldum barna með sykursýki t1. Ætlunin er að njóta samveru og gefa krökkunum og foreldrum/forráðamönnum tækifæri að hittast. Dagskrá verður á léttum nótum, leikir og skemmtun fyrir unga sem aldna en einnig verður boðið upp á fræðsluerendi og annað við hæfi.

Nánari dagskrá kynnt hér þegar nær dregur. Takið dagana frá!

Staðurinn er vel búinn, stórt eldhús, íþrótta/samkomusalur, gistiheimili (Snotra Hostel), Tjaldstæði ofl.

Viðburðurður á facebook:

Til að tilkynna þáttöku er best að senda póst á dropinn@dropinn.is og taka fram hversu margir koma.