Tilkynning til foreldra v. Medic Alert

MedicAlert er mjög mikilvægt til að tryggja öryggi barna og fullorðinna með sykursýki af tegund 1. Sérstaklega ef að eitthvað óvænt kemur upp á ss slys og bráð veikindi. Enn mikilvægara á ferðum erlendis þar sem engar upplýsingar eru til um einstaklinginn í sjúkraskrárkerfum.

Mikilvægt að fólk viti:

1 Það hefur alltaf þurft að borga fyrir gerð armbandsins. Ekkert breytt þar.

2 Börn upp að 18 ára eru og hafa verið undanþegin árgjaldi. Eftir 18 ára er árgjaldið 2300 ISK árlega til MedicAlert.

Kveðja, Ragnar