Jólakort til styrktar Dropans

Eins og síðustu ár gefur Dropinn út jólakort og merkispjöld fyrir gafir og eru það krakkar úr félaginu sem skreyta kortin. Kortin í ár eru einstaklega glæsilega og viljum við þakka þeim Arnari Smára, Bergsteini Þór, Emblu Rós, Hauki Frey, Lísu, Söru og Viktoríu Rún kærlega fyrir myndirnar. Þau fá glaðning sendan heim á næstu dögum. …