Námskeið um sykursýki skólabarna

Námskeið um sykursýki skólabarna verður haldið föstudaginn 8. apríl 2016 á Barnaspítala Hringsins fyrir starfsfólk leikskóla, skóla og frístundaheimila. Skráning hér.