Skráning í barna sumarbúðirnar 9-13.júní
Sumarbúðir barna verða að Löngumýri í Skagafirði 09.-13. júní. Sumarbúðir barna eru haldnar fyrir börn fædd árin 2010 – 2015. Dropinn heldur utan um skráningu, en fagleg umsjón er í höndum Sykursýkisteymis Barnaspítalans. Þátttökugjaldið er 15 þúsund krónur fyrir þá sem eru í Diabetes Ísland – Félag fólks með sykursýki en 30 þúsund ef þið …