Heilbrigð – með sykursýki: Útilokun fyrir störf á Íslandi

Höfundur greinar er Ingibjörg Thomsen Hreiðarsdóttir og birtist hún í fréttablaðinu og á vísir.is 14.nóvember 2019. Sykursýki týpa 1 getur verið lífsógnandi sjúkdómur og verkefni daglegs lífs geta sannarlega verið áskorun fyrir einstaklinginn og nánasta umhverfi hans. Rannsókn sem var gerð við Stanford-háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum árið 2014 gaf til kynna að einstaklingur með …