Unglingaferð Dropans 2022

Að vanda stendur Dropinn fyrir unglingaferð í sumar. Þessi ferð er ætluð 14-18 ára unglingum (fædd 2004-2008). Í einhverjum tilfellum gætu eldri einstaklingar farið með ef viðkomandi hefur ekki áður fengið færi á að koma með. Nýgreindir hafa forgang í ferðina. Farið verður til Svíþjóðar þar sem búið verður á skólaskipinu Kvartsita og siglt um …