Fræðsluþættir

Fjölskyldan, vinir, starfsfólk skóla og aðrir í nærumhverfi einstaklingsins þurfa ávallt að vera meðvituð um sjúkdóminn og rétt viðbrögð við ýmsu sem upp kann að koma. Í erli dagsins vilja ýmis mikilvæg atriði gleymast og því er gott að geta leitað sér upplýsinga á skjótan og þægilegan hátt.