Skráning í Dropann

Tvær leiðir eru í boði til að gerast meðlimur í Dropanum. Annars vegar eru það hefðbundinn félagsmaður. Það er eingöngu í boði fyrir börn með sykursýki og forráðamenn. Hin leiðin er að gerast Vinur Dropans sem er öllum opið. Lesa má nánar um Vini Dropanns hér.

Dropinn er undirsamtök Diabetes Ísland – Félag fólks með sykursýki og eru allir meðlimir Samtaka sem eru undir 18 ára aldri sjálfkrafa félagar í Dropanum. Vinsamlegast fyllið út formið til að skrá barn í samtökin.