Skráning í Dropann

Tvær leiðir eru í boði til að gerast meðlimur í Dropanum. Annars vegar eru það hefðbundinn félagsmaður. Það er eingöngu í boði fyrir börn með sykursýki og forráðamenn. Hin leiðin er að gerast Vinur Dropans sem er öllum opið. Lesa má nánar um Vini Dropanns hér.

Dropinn er undirsamtök Samtaka sykursjúkra og eru allir meðlimir Samtaka sem eru undir 18 ára aldri sjálfkrafa félagar í Dropanum. Vinsamlegast fyllið út formið til að skrá barn í samtökin.