Nýjar dagsetningar!! Skráning í sumarbúðir barna hafin

Sökum Covid-19 faraldur og óvissu í þjóðfélaginu hefur stjórn Dropans í samráði við Sykursýkisteymis Barnaspítalans og staðarhaldara á Löngumýri ákveðið að fresta sumarbúðum sem fyrirhugaðar voru í byrjun júní. Nýjar dagsetningar eru 16.-20.ágúst. Haft verður samband við alla sem nú þegar hafa skráð sig og þeim gerð grein fyrir stöðunni. Hér kemur upphaflega auglýsingin með …