Aðalfundur Dropans 2019

Vegna óviðráðnlegra orsaka, þurfum við að fresta fundi til 10.nóv! Nýr fundatími kl 13:00!!! Aðalfundur Dropans fer fram sunnudaginn 20.október kl 11 í Hátíðarsal Gróttu, Hertz höllinni suðurströnd 8, 170 Seltjarnarnesi.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf eins og lög gera ráð fyrir, kosið í stjórn og lagður fram ársreikningur. Einhverjar breytingar verða á stjórninni og munum við óska eftir framboðum/tilnefningum.

Stefán Pálsson fræðir okkur um nýjustu Medtronic dælunum, en hann hefur tekið hana í notkun og þjálfar starfsfólk göngudeildar í notkun á þessu tæki.
Árný Ingvarsdóttir, sálfræðingur umhyggju ávarpar hópinn og leiðir samtal um jákvæð samskipti.

Á meðan á fundi stendur höfum við afnot af litla handboltasalnum, og fá krakkarnir að leika sér þar undir eftirliti.
Hlökkum til að sjá ykkur, Stjórnin