Námskeið um sykursýki skólabarna

Námskeiðið verður haldið mánudaginn 02.03.2020 kl: 13:30-15:30 Á Barnaspítala Hringsins Hringsal, 1.hæð

Að þessu sinni verður ekki kallað eftir skráningum.

Markmið námskeiðs er að styrkja starfsfólk leikskóla, skóla og frístundaheimila í að sinna börnum með sykursýki.

Fjallað verður sérstaklega um blóðsykurssírita og insúlíndælur