Smádropar hittast 22. október í Skypark

Smádropastarfið heldur áfram göngu sinni og nú ætlum við að hittast í Skypark Sunnudaginn 22.október kl 12:00.  Hittingurinn er hugsaður fyrir krakka sem ekki hafa aldur til að fara í sumarbúðir og foreldra þeirra að hittast. Yngstu sumarbúðakrakkarnir mega líka kíkja…

 

Við höfum herbergi fyrir hópinn til kl 13:30. Gott væri að staðfesta þátttöku á dropinn@dropinn.is!

Hér er Skypark: