Tilkynninga vegna símasöfnunar Dropans

Fyrir mistök voru fyrstu kröfur vegna símasöfnunar stofnaðar sem hefðbundnar kröfur og báru vexti. Við biðjumst velvirðingar á því. Allar ógreiddar kröfur verða felldar niður og endurstofnaðar og bera ekki vexti.

Símasöfnunin gengur vonum framar og þökkum við öllum þeim sem lagt hafa lið kærlega fyrir veittan stuðnin.